Áskorun til framkvæmdarstjórnar Háskólans í Reykjavík um að prófa Centris


Guest

/ #2

2016-05-31 20:04

þetta kerfi var komið of langt til að það sé hent til hliðar. Kennarar sögðu að það ætti að prófa centris. Nemendur sögðu að þeim fyndist centris henta best. það að prófa kerfið ekki er að henda skoðunum þessa hópa til hliða og segja að skoðanir þeirra séu einskis virðis