Við styðjum Sigmund Davíð


Guest

/ #33

2016-03-29 22:49

Sigmundur hefur gert meira en margur annar sem hefur verið við stjórnvölinn. Og ég skil bara ekki hvað er verið að núa manninum eða fjölskyldu hans um nasir að hafa átt sjóði sem þau töpuðu stórfé á. Hvaða einstaklingur gerir það ? nema hann sé að sýna fórnfýsnardæmi fyrir land og þjóð. Hefði viljað sjá aðra sem eiga svona sjóði gera það. Einning sótti hann féið sem allir töldu vonlaust og ætluðu að mjólka þóðina vegna slitabankanna, Hann var alltaf sannfærður um Icesave. Hvað er að fólki þegar maður sem kemur og þorir og framkvæmir og veður í hlutina og stendur við stóru orðin að mestu, að þá vill fólk hann burt! Og hann er með spítalann í vinnslu. En það er að ég held helstu mótmælendur hans, og ef hann ætlar að fá þau til að fylgja liði með sér held ég að spítalinn verði að ganga hraðar en ella. Áfram Simmi kóngur